Slepp við jólaköttinn þetta árið

Ég er búinn að fá nýtt jóladress fyrir þessi jól og þarf því ekki að óttast jólaköttinn þetta árið.

Jolli jólatrúdur

Þessu dressi mun ég klæðast í jólaskrúðgöngu á aðfangadagskvöld í Riverton. Óska öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs, skrifa kannski hér eitthvað milli hátíðanna um jólahald Kiwibúa.

Rúningi lauk í gær þegar kind númer 2407 fór í gegn á þriðja degi rúnings, það var afskaplega gaman þar sem ég var í ullarmeðhöndlun og því nokkur hundruð kíló af ull búin að fara í gegnum hendur mínar. Í dag var síðan kleprahreinsun haldið áfram og klárast að mestu á morgun, þá verða tæplega 1000 lömb eftir og það þykir nú ekki mikið, rétt hálft dagsverk.


Bloggfærslur 21. desember 2007

Um bloggið

Rafraus Eyjólfs

Höfundur

Eyjólfur Ingvi Bjarnason
Eyjólfur Ingvi Bjarnason

Í námi við Universitetet for miljø- og biovitenskap.

E-mail: eyjolfuringvi(hjá)gmail.com

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband