8.11.2008 | 19:21
Pæling
Þó ég sé orðinn hundleiður á fréttum af efnahagsmálum fór ég að pæla í því hvort menn hafi vitað að embætti viðskiptamálaráðherra yrði eitt veigamesta ráðuneytið á kjörtímabilinu þegar LITLA RÁÐUNEYTINU iðnaðar- og viðskiptamálaráðuneytinu var skipt upp við myndun síðustu ríkisstjórnar !
Spyr sá sem ekki veit
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 8. nóvember 2008
Um bloggið
Rafraus Eyjólfs
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar