11.3.2008 | 19:19
Bíllinn minn ...
... fékk útgefið dánarvottorð af bilanagreiningu Toyota í dag sem ég á bara eftir að kvitta undir. Gallinn er bara sá að ég á ekki pening til kaupa nýjan bíl eins og er eftir utanlandsferð og tölvukaup. Bíð samt með eftirvæntingu eftir námslánunum, þarf að tileinka mér fátæklegan námsmannamat á næstunni sem samanstendur af núðlum og svoleiðis góðgæti í hvert mál.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 11. mars 2008
Um bloggið
Rafraus Eyjólfs
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar