24.4.2008 | 11:32
Skriðfinnur Finni
Óska öllum gleðilegs sumars og vona að það sé komið. Væri nú alveg eftir yfirvaldinu að skella einu norðanskoti á í byrjun sauðburðar.
Hins vegar er Fimbulfamb gott og skemmtilegt spil til að lyfta sér upp úr námsbókunum. Í gær kom orðið Skirðfinnur fyrir og það merkir finnskur skíðamaður og merkilegt nokk það er skráð svo í íslenskri orðabók menningarsjóðs. Mér þætti nú gaman að vita ef einhver gæti skýrt þessa merkingu út fyrir mér því ég hef aldrei heyrt talað um Skriðfinn Finna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 24. apríl 2008
Um bloggið
Rafraus Eyjólfs
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar