17.9.2010 | 09:04
Aðlögunarevrumenið
Fékk bréf með norska póstinum á miðvikudaginn sem gerist ekki oft. Þetta bréf var afar skemmtilegt og ætla ég að deila innihaldinu með lesendum þessara síðu, þó að bréfið hafi verið nafnlaust.
Um var að ræða hálsmen með Evrupening og eftirfarandi vísu.
Aðlögunarefrumenið
ofið þér í ullarband,
svo aðildar-þú forðist-fenið
fyrir eigið land.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 17. september 2010
Um bloggið
Rafraus Eyjólfs
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar