Aðlögunarevrumenið

Fékk bréf með norska póstinum á miðvikudaginn sem gerist ekki oft. Þetta bréf var afar skemmtilegt og ætla ég að deila innihaldinu með lesendum þessara síðu, þó að bréfið hafi verið nafnlaust.

Um var að ræða hálsmen með Evrupening og eftirfarandi vísu.

Aðlögunarefrumenið

ofið þér í ullarband,

svo aðildar-þú forðist-fenið

fyrir eigið land.

Aðlögunarevrumenið

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

snilld :o) ... ekki hætt að blogga þótt þér finnist nýji sveitasíminn vera að taka yfirvöldin ;o)

Anna Lóa (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rafraus Eyjólfs

Höfundur

Eyjólfur Ingvi Bjarnason
Eyjólfur Ingvi Bjarnason

Í námi við Universitetet for miljø- og biovitenskap.

E-mail: eyjolfuringvi(hjá)gmail.com

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband