16.11.2010 | 11:40
Vetur konungur ...
er mćttur til Noregs, allavega snjóađ slatta í gćrmorgun međ tilheyrandi slabbi, hálku og skemmtilegheitum. Ánćgjan sennilega mismunandi eftir ţví sem einstaklingarnir eru margir. Sjálfur er ég svona hćfilega hrifinn af ţessu ástandi, stćrsti kosturinn er sá ađ ég veit ađ ţetta er komiđ til ađ vera framá vor, ţó ég flytji nú heim í íslenskar umhleypingar um jólin. Helsti ókosturinn sem ég sé viđ ţetta ađ mađur er í mun meiri hćttu á gangbrautunum ţegar mađur ţarf skyndilega fćra sig fyrir hjólamönnum í hálkunni. Ţađ er nefnilega bara hćfilega mikiđ saltađ og sandboriđ hér í Ĺs svo manni skrikar oft fótur ţegar mađur víkur út í kant á gangbrautunum.
En ef snjóar ađeins meir styttist í ađ menn á gönguskíđum verđi algengari sjón á ţá fara nú hjólin meira heim í geymslu. Annars er bara allt gott ađ frétta héđan frá Ási, lokaverkefni gengur hćgt ađ mínu mati en samt nokkuđ örugglega. Rétt um 400 niđurstöđur komnar af 800 og grunnskipulagiđ sem allur samanburđur er gerđur útfrá ađ malla uppí Osló ţessa stundina.
Skrapp um síđustu helgi á sýningu hjá norska kaupfélaginu (Felleskjřp) í Eidsvoll og flest sem ţar bar fyrir augu var grćnt enda kaupfélagiđ umbođsmađur fyrir hinn ameríska Jón bónda (John Deer) sem mér sýnist á öllu ađ sé vinsćlasta dráttarvélategundin hér í Noregi. Spjallađi lítillega viđ einn bónda ţarna ţegar ég tyllti mér ađeins niđur, hann spurđi mig fyrst af hinum klassíska íslenska brandara hvort einhverjir peningar vćru til á Íslandi. Ég sagđi nú svo vera ţannig ađ hann náđi ekki ađ espa mig mikiđ upp sem var trúlega ţađ sem hann ćtlađi sér.
Hins vegar er hann vélaglađur mađur međ eindćmum, á fjórar John Deer dráttarvélar sem mér finnst heldur mikiđ fyrir bú međ 50 kýr og kartöflurćktun í 30 ha. En hann er líka í smá vélaútgerđ s.s. snjómokstri sem er drjúggóđ tekjulind fyrir bćndur. Eiginlega ţađ góđ ađ menn geta leyft sér ađ endurnýja dráttarvélar mjög reglulega, 3-5 ára fresti hef ég heyrt. Ţađ er greinilegt ađ norskir bćndur hafa ţađ gott líkt og margir Norđmenn. Spurningin er hins vegar hvort Norđmenn nýti alltaf peningana á gáfulegan hátt, samanber ţessa auglýsingu frá norska bankanum mínum. Finnst hún minna svolítiđ á íslensku bankana fyrir hrun.
Um bloggiđ
Rafraus Eyjólfs
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.