8.4.2008 | 08:13
Það er spurning ...
... rakst á auglýsingu í Fréttablaðinu í gær frá Söluturninum Jolla sem óskar eftir áreiðanlegu og stundvísu fólki í vinnu og góð laun í boði fyrir rétt fólk.
Spurning um að hætta bara í þessu námi og sækja um vinnu þarna, það væri nú ekki amalegt að hitta á Jolla í Jolla.
Um bloggið
Rafraus Eyjólfs
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 37617
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.