24.4.2008 | 11:32
Skriðfinnur Finni
Óska öllum gleðilegs sumars og vona að það sé komið. Væri nú alveg eftir yfirvaldinu að skella einu norðanskoti á í byrjun sauðburðar.
Hins vegar er Fimbulfamb gott og skemmtilegt spil til að lyfta sér upp úr námsbókunum. Í gær kom orðið Skirðfinnur fyrir og það merkir finnskur skíðamaður og merkilegt nokk það er skráð svo í íslenskri orðabók menningarsjóðs. Mér þætti nú gaman að vita ef einhver gæti skýrt þessa merkingu út fyrir mér því ég hef aldrei heyrt talað um Skriðfinn Finna.
Um bloggið
Rafraus Eyjólfs
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei ekki ég heldur, þrátt fyrir Finns nafnið. Annars óska ég þér sömuleiðis gleðilegs sumars og þakka fyrir fína síðu!
KV
Ragnar Finnur Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.