Skriðfinnur Finni

Óska öllum gleðilegs sumars og vona að það sé komið. Væri nú alveg eftir yfirvaldinu að skella einu norðanskoti á í byrjun sauðburðar.

Hins vegar er Fimbulfamb gott og skemmtilegt spil til að lyfta sér upp úr námsbókunum. Í gær kom orðið Skirðfinnur fyrir og það merkir finnskur skíðamaður og merkilegt nokk það er skráð svo í íslenskri orðabók menningarsjóðs. Mér þætti nú gaman að vita ef einhver gæti skýrt þessa merkingu út fyrir mér því ég hef aldrei heyrt talað um Skriðfinn Finna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei ekki ég heldur, þrátt fyrir Finns nafnið. Annars óska ég þér sömuleiðis gleðilegs sumars og þakka fyrir fína síðu!

KV 

Ragnar Finnur Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rafraus Eyjólfs

Höfundur

Eyjólfur Ingvi Bjarnason
Eyjólfur Ingvi Bjarnason

Í námi við Universitetet for miljø- og biovitenskap.

E-mail: eyjolfuringvi(hjá)gmail.com

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband