8.9.2008 | 23:40
Af ormum, hveljum og svipudýrum
Merkilegt nokk ţá náđi ég prófinu sem ég skrifađi um í síđustu fćrslu kannski ekki međ glćsieinkunn en ţó ágćtis einkunn m.v. ţann tilkostnađ sem ég lagđi í undirbúning fyrir prófiđ.
Annars er ástćđa fyrir bloggleysi sennilega almenn leti og sú ađ ég hef meira en nóg ađ gera í skóla, félagstörfum og ígripavinnu međ. Annars er mađur loksins kominn í áhugaverđu fögin og ţví verđur vonandi meira spennandi í skólanum ţennan vetur en síđustu 2, ţó dvölin í Kívílandi standi uppúr. En ţessa stuttönnina er ég í Almennri búfjárrćkt, Rekstarhagfrćđi og greiningu ásamt Dýrafrćđi hryggleysingja sem er kannski minnst spennandi fagiđ fyrirfram en ţó ekki. Á nćstu stuttönn er ţađ svo Sauđfjárrćkt, Nytjajurtir og Auđlindahagfrćđi.
Annars er ađ félagslífiđ vonandi ađ komast í gang hjá nemendum LBHÍ, tími feimni og ţess háttar fer ađ rjátlast af fólki en ég get ekki sagt annađ en mér lýtist vel á hinn stóra nýnemahóp skólans ţetta haustiđ.
Ígripavinnan felst svo í áframhaldandi útfćrslu á verkefni mínu í sumar, var á fundi í dag ţar sem nćstu punktar voru mótađir og ţađ ćtti ađ koma í ljós á nćstu dögum hvort BSc verkefni mitt verđur tengt búvélakostnađi íslenskra bćnda. Tók svo síđast hvítagullsrúntinn um helgina, í bili ađ sinni, allavega fram í nóvember en játađist síđan ađra vinnu međ fyrrum skólafélaga mínum úti á Skaga viđ ađ ţjálfa eitt stykki gáfumannaliđ, sjáum til hvort ţađ skili einhverjum árangri eftir áramót.
En burtséđ frá ţví hafđi ég aldrei gert mér grein fyrir ţví hvađ lámarksskráning í skýrsluhaldi gćđastýringar er lítil sbr. viđ hiđ almenna kynbótaskýrsluhald en ţetta er víst nóg til ađ hćgt sé ađ rekja uppruna og afdrif allra gripa í hjörđinni á einfaldan og öruggan hátt eins og segir í reglugerđ númer 10 frá ţví ári sem brátt fer ađ styttast í annan endann.
En ćtli ég láti ekki eitthvađ vita af mér ţegar búiđ er ađ slátra, ţyrfti samt ađ reyna eyđa meiri tíma í umfjöllun um sauđfjárrćkt á ţessari síđu eins og ég lofađi einhvern tímann.
Annars er ástćđa fyrir bloggleysi sennilega almenn leti og sú ađ ég hef meira en nóg ađ gera í skóla, félagstörfum og ígripavinnu međ. Annars er mađur loksins kominn í áhugaverđu fögin og ţví verđur vonandi meira spennandi í skólanum ţennan vetur en síđustu 2, ţó dvölin í Kívílandi standi uppúr. En ţessa stuttönnina er ég í Almennri búfjárrćkt, Rekstarhagfrćđi og greiningu ásamt Dýrafrćđi hryggleysingja sem er kannski minnst spennandi fagiđ fyrirfram en ţó ekki. Á nćstu stuttönn er ţađ svo Sauđfjárrćkt, Nytjajurtir og Auđlindahagfrćđi.
Annars er ađ félagslífiđ vonandi ađ komast í gang hjá nemendum LBHÍ, tími feimni og ţess háttar fer ađ rjátlast af fólki en ég get ekki sagt annađ en mér lýtist vel á hinn stóra nýnemahóp skólans ţetta haustiđ.
Ígripavinnan felst svo í áframhaldandi útfćrslu á verkefni mínu í sumar, var á fundi í dag ţar sem nćstu punktar voru mótađir og ţađ ćtti ađ koma í ljós á nćstu dögum hvort BSc verkefni mitt verđur tengt búvélakostnađi íslenskra bćnda. Tók svo síđast hvítagullsrúntinn um helgina, í bili ađ sinni, allavega fram í nóvember en játađist síđan ađra vinnu međ fyrrum skólafélaga mínum úti á Skaga viđ ađ ţjálfa eitt stykki gáfumannaliđ, sjáum til hvort ţađ skili einhverjum árangri eftir áramót.
En burtséđ frá ţví hafđi ég aldrei gert mér grein fyrir ţví hvađ lámarksskráning í skýrsluhaldi gćđastýringar er lítil sbr. viđ hiđ almenna kynbótaskýrsluhald en ţetta er víst nóg til ađ hćgt sé ađ rekja uppruna og afdrif allra gripa í hjörđinni á einfaldan og öruggan hátt eins og segir í reglugerđ númer 10 frá ţví ári sem brátt fer ađ styttast í annan endann.
En ćtli ég láti ekki eitthvađ vita af mér ţegar búiđ er ađ slátra, ţyrfti samt ađ reyna eyđa meiri tíma í umfjöllun um sauđfjárrćkt á ţessari síđu eins og ég lofađi einhvern tímann.
Um bloggiđ
Rafraus Eyjólfs
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.