10.10.2008 | 18:47
Skemmtileg athugasemd
Fyrir sex árum var ég í Fjölbrautaskóla Vesturlands, þá skrifaði ég ritgerð í landafræði sem ég opnaði fyrir tilviljun áðan þegar ég var að leita að gömlu skjali í tölvunni.
Þá sagði ég:
Landbúnaður var ætíð með mikilvægustu atvinnugreinum hérlendis þar til komið var fram á 20. öld, er vélvæðing landbúnaðar hófst. Það segir manni að Ísland hafi verið þróunarland fram á tuttugustu öld, enda var þetta að mestu leiti sjálfsþurftarbúskapur. Ísland yrði nú hálfpartinn þróunarland aftur ef fiskurinn hyrfi úr sjónum.
Og í athugasemd frá kennara fékk ég:
Hva! Hefurðu ekki trú á Decode, Pharmco, Össur, Kaupþingi og Norðurál?
Skemmtileg athugasemd í ljós frétta undanfarna daga.
Um bloggið
Rafraus Eyjólfs
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.