Um miđjan október 2008 ...

... eru jólin víst á nćsta leiti.

 Allavega eru jólapiparkökur komnar í Bónus. Jólaöliđ hlýtur ađ fara ađ koma.

 

Mér finnst ţetta nú fullsnemmt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún og Valdi

Jápp... jólasmákökur og jóladót í Hagkaup sá ég um daginn... Ţó ég sé alveg gríđarleg jólamanneskja ţá er ţetta náttúrulega bara "Tú muts"... Kannski eru ţetta jólasmákökurnar frá í fyrra og ţađ á ađ losna viđ ţćr áđur en hinar koma...

Guđrún og Valdi, 19.10.2008 kl. 16:08

2 identicon

Jibbí jólajóla ég elska ţađ! Sko ekki of snemma ađ mínu mati

Sigga systir (IP-tala skráđ) 23.10.2008 kl. 13:40

3 Smámynd: Gunnfríđur Elín Hreiđarsdóttir

Jóla-hvađ?????.  Sláturtíđin er rétt ađ klárast!

Gunnfríđur Elín Hreiđarsdóttir, 23.10.2008 kl. 18:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Rafraus Eyjólfs

Höfundur

Eyjólfur Ingvi Bjarnason
Eyjólfur Ingvi Bjarnason

Í námi við Universitetet for miljø- og biovitenskap.

E-mail: eyjolfuringvi(hjá)gmail.com

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband