Afkvæmarannsókn

Ég held barasta að sé kominn vetur ... sem er nú barasta ágætt.

Það segir manni að haustverkin séu að mestu búin, allavega er sláturtíðinni að mestu lokið, aðeins eftir að slátra þeim ám sem hafa lokið hlutverki sínu.

Því set ég hér inn niðurstöðurnar úr kjötmati og afkvæmarannsókn í Ásgarði í haust, er þokkalega sáttur nema að fitan er of mikil.

Vek sérstaka athygli á gráa hrútnum mínum Goða sem virðist hafa þó nokkra kjötgæðayfirburði þrátt fyrir að amma hans sé undan forystuhrút frá Langstöðum í Flóa en forystukindur geta seint talist góðar m.t.t. kjötgæða.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Rafraus Eyjólfs

Höfundur

Eyjólfur Ingvi Bjarnason
Eyjólfur Ingvi Bjarnason

Í námi við Universitetet for miljø- og biovitenskap.

E-mail: eyjolfuringvi(hjá)gmail.com

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband